móðurkviður

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 10. mars 2013.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „móðurkviður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall móðurkviður móðurkviðurinn móðurkviðir móðurkviðirnir
Þolfall móðurkvið móðurkviðinn móðurkviði móðurkviðina
Þágufall móðurkviði móðurkviðnum móðurkviðum móðurkviðunum
Eignarfall móðurkviðar móðurkviðarins móðurkviða móðurkviðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

móðurkviður (karlkyn); sterk beyging

[1] móðurleg (fræðiheiti: uterus)
Orðsifjafræði
móður- og kviður

Þýðingar

Tilvísun

Móðurkviður er grein sem finna má á Wikipediu.

Íslensk beygingafræði, Colin D. Thomson. Helmut Buske Verlag. Hamburg 1987. ISBN 978-3871188411