Íslenska


Fallbeyging orðsins „múslí“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall múslí múslíið
Þolfall múslí múslíið
Þágufall múslíi múslíinu
Eignarfall múslís múslísins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

múslí (hvorugkyn); sterk beyging

[1] kornmatur
Sjá einnig, samanber
morgunkorn
Dæmi
[1] „«Mataræðið ein­kenn­ist af þurrmati, fitu, harðfisk, mús­lí, kexi og súkkulaði», seg­ir hún.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Ætlar að ganga ein á Suður­pól­inn. 19.10.2012)

Þýðingar

Tilvísun

Múslí er grein sem finna má á Wikipediu.
Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „múslí