mýrasóley
Íslenska
Nafnorð
mýrasóley (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Mýrasóley (fræðiheiti: Parnassia palustris) er jurt sem vex í graslendi og móum. Hún vex í þyrpingum. Blaðlaus stöngullinn verður allt að 30 sm langur og ber eitt hvítt blóm með fimm krónublöðum.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun