Íslenska


Fallbeyging orðsins „mýrasóley“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mýrasóley mýrasóleyin mýrasóleyjar mýrasóleyjarnar
Þolfall mýrasóley mýrasóleyna mýrasóleyjar mýrasóleyjarnar
Þágufall mýrasóley mýrasóleynni mýrasóleyjum mýrasóleyjunum
Eignarfall mýrasóleyjar mýrasóleyjarinnar mýrasóleyja mýrasóleyjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Mýrasóley

Nafnorð

mýrasóley (kvenkyn); sterk beyging

[1] Mýrasóley (fræðiheiti: Parnassia palustris) er jurt sem vex í graslendi og móum. Hún vex í þyrpingum. Blaðlaus stöngullinn verður allt að 30 sm langur og ber eitt hvítt blóm með fimm krónublöðum.
Orðsifjafræði
mýra- og sóley

Þýðingar

Tilvísun

Mýrasóley er grein sem finna má á Wikipediu.