magabólga

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „magabólga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall magabólga magabólgan
Þolfall magabólgu magabólguna
Þágufall magabólgu magabólgunni
Eignarfall magabólgu magabólgunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

magabólga (kvenkyn); veik beyging

[1] læknisfræði: bólga magans
Samheiti
[1] magakvef
Dæmi
[1] „Magabólga er algengt vandamál og má búast við að um það bil 10% fullorðinna fái einkennagefandi magasár einhvern tíma á ævinni (1).“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Magabolsbólga - Helicobacter Pylori - Gastrin. Læknablaðið 2006; 92: 13-8)

Þýðingar

Tilvísun

Magabólga er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn364717