Íslenska


Fallbeyging orðsins „malt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall malt maltið
Þolfall malt maltið
Þágufall malti maltinu
Eignarfall malts maltsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

malt (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Malt er bygg sem hefur verið látið spíra í raka („melt bygg“). Við spírun myndast meltingarhvatinn amýlasi sem brýtur sterkjuna í bygginu niður í sykrur við ákveðið hitastig þannig að sætuefnið maltósi verður til. Stundum er byggið ristað til að fá fram sérstakan lit eða bragð af maltinu.
Dæmi
[1] Malt er grunnþáttur við bruggun öls eins og t.d. bjórs og maltöls.

Þýðingar

Tilvísun

Malt er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „malt

Enska


Nafnorð

malt

malt