margföldun

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „margföldun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall margföldun margföldunin margfaldanir margfaldanirnar
Þolfall margföldun margföldunina margfaldanir margfaldanirnar
Þágufall margföldun margfölduninni margföldunum margföldununum
Eignarfall margföldunar margföldunarinnar margfaldana margfaldananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

margföldun (kvenkyn); sterk beyging

[1] Margföldun er reikniaðgerð þar sem hlutföll fyrri þáttarins er breytt eftir því hvað seinni þátturinn skilgreinir - eða öfugt. Hlutfallið 1 skilgreinir óbreytt ástand en aðrar tölur eða algebrustærðir skilgreina breytingu. Það er skilgreint með punkti (eða stjörnu) í miðjunni og er staðsett á milli liðanna þar sem framkvæma á aðgerðina. Þessi reikniaðgerð er ein af þeim fyrstu sem börn læra í grunnskóla en hún er mikilvægur grunnur að stærðfræðilegri þekkingu.
Andheiti
[1] deiling
Sjá einnig, samanber
samlagning, frádráttur

Þýðingar

Tilvísun

Margföldun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „margföldun