markaður

Íslenska


Fallbeyging orðsins „markaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall markaður markaðurinn markaðir markaðirnir
Þolfall markað markaðinn markaði markaðina
Þágufall markaði markaðinum/ markaðnum mörkuðum mörkuðunum
Eignarfall markaðar/ markaðs markaðarins markaðsins markaða markaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

markaður (karlkyn); sterk beyging

[1] Markaður er vettvangur þar sem vöruskipti fara fram þó ekki sé endilega um eiginlegan stað að ræða.
Afleiddar merkingar
[1] ársmarkaður, bændamarkaður, götumarkaður, fjármálamarkaður, heimamarkaður, heimsmarkaður, hlutabréfamarkaður, kaupendamarkaður, peningamarkaður, seljendamarkaður, svartamarkaður, útimarkaður, verðbréfamarkaður, vinnumarkaður, vörumarkaður
Sjá einnig, samanber
kaupstaður
Dæmi
[1] Á markaði geta menn skoðað framboð og eftirspurn vöru, eigna og þjónustu.

Þýðingar

Tilvísun

Markaður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „markaður