matarboð

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 30. desember 2023.

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „matarboð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall matarboð matarboðið matarboð matarboðin
Þolfall matarboð matarboðið matarboð matarboðin
Þágufall matarboði matarboðinu matarboðum matarboðunum
Eignarfall matarboðs matarboðsins matarboða matarboðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

matarboð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] borðgestir
Orðsifjafræði
matar og boð
Orðtök, orðasambönd
[1] fara í matarboð
[1] halda matarboð
Sjá einnig, samanber
matarborð
Dæmi
[1] „Ef þú kemur til Íslands þá áttu inni matarboð hjá mér og fjölskyldunni.“ (internettilvitnun)

Þýðingar

Tilvísun

Matarboð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „matarboð