meðbróðir
Íslenska
Fallbeyging orðsins „meðbróðir“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | meðbróðir | meðbróðirinn | meðbræður | meðbræðurnir | ||
Þolfall | meðbróður | meðbróðurinn | meðbræður | meðbræðurna | ||
Þágufall | meðbróður | meðbróðurnum | meðbræðrum | meðbræðrunum | ||
Eignarfall | meðbróður | meðbróðurins | meðbræðra | meðbræðranna |
Nafnorð
meðbróðir (karlkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Orðhlutar: með·bróðir
- Andheiti
- [1] fjandmaður
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „meðbróðir “