Íslenska


Fallbeyging orðsins „meginland“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall meginland meginlandið meginlönd meginlöndin
Þolfall meginland meginlandið meginlönd meginlöndin
Þágufall meginlandi meginlandinu meginlöndum meginlöndunum
Eignarfall meginlands meginlandsins meginlanda meginlandanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

meginland (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Meginland er hugtak sem er venjulega notað um stórt landsvæði sem myndar andstæðu við eyjarnar í kring.
Andheiti
[1] ey, eyja
Dæmi
[1] Þannig er talað um „meginland Evrópu“ sem andstæðu við eyjarnar í Norður-Atlantshafi (Bretlandseyjar, Færeyjar og Ísland), en líka „meginlandið“ á Íslandi sem andstæðu við t.d. Vestmannaeyjar og „meginlandiðBretland sem andstæðu við Ermarsundseyjar. Hvað telst meginland fer því eftir samhenginu hverju sinni.

Þýðingar

Tilvísun

Meginland er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „meginland

Vísindavefurinn: „Af hverju er Ástralía meginland en Grænland eyja? >>>