meinvarp
Íslenska
Þessi grein er stubbur, bættu við hana!
Fallbeyging orðsins „meinvarp“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | meinvarp | meinvarpið | ||||
Þolfall | meinvarp | meinvarpið | ||||
Þágufall | meinvarpi | meinvarpinu | ||||
Eignarfall | meinvarps | meinvarpsins |
Nafnorð
meinvarp (hvorugkyn);
- [1] [[]] útbreiðsla sjúkdóma til fjarlægra líkamshluta eða líffæra með bakteríum eða illkynja æxlisfrumum sem berast þangað með lymfu- eða blóðstraum. Oftast er þó átt við slíka dreifingu krabbameins frá upphafsstað sínum til líffæra eins og eitla, beina, lifrar, lungna, nýrna eða nýrnahettna.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Meinvarp“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „meinvarp “