Sjá einnig: melanín

Íslenska


Fallbeyging orðsins „melamín“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall melamín melamínið
Þolfall melamín melamínið
Þágufall melamíni melamíninu
Eignarfall melamíns melamínsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Melamín

Nafnorð

melamín (hvorugkyn); sterk beyging

[1] efnafræði: hvítt púður, efnasamband (á ensku einnig: 2,4,6-Triamino-s-triazine)
Dæmi
[1] „Niðurstaða rannsóknarinnar leiddi í ljós að í tæplega 20% þurrmjólkurverksmiðja í Kína var þurrmjólkin menguð af melamíni, sem meðal annars er notað í plastframleiðslu.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Kína: Melamín í þurrmjólk)

Þýðingar

Tilvísun

Melamín er grein sem finna má á Wikipediu.