Íslenska


Fallbeyging orðsins „miðeyra“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall miðeyra miðeyrað miðeyru miðeyrun
Þolfall miðeyra miðeyrað miðeyru miðeyrun
Þágufall miðeyra miðeyranu miðeyrum miðeyrunum
Eignarfall miðeyra miðeyrans miðeyrna miðeyrnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

miðeyra (hvorugkyn); veik beyging

[1] hljóðhol
Orðsifjafræði
mið- og eyra
Samheiti
[1] hljóðhol

Þýðingar

Tilvísun

Miðeyra er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn691150