Íslenska


Fallbeyging orðsins „miðill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall miðill miðillinn miðlar miðlarnir
Þolfall miðil miðilinn miðla miðlana
Þágufall miðli miðlinum miðlum miðlunum
Eignarfall miðils miðilsins miðla miðlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

miðill (karlkyn); sterk beyging

[1] notað til að dreifa efni, hugtökum eða hlutum
[2] skyggn persóna
[3] milligöngumaður
Afleiddar merkingar
[1] fjölmiðill, gagnamiðill, gjaldmiðill, prentmiðill
[2] miðilsfundur

Þýðingar

Tilvísun

Miðill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „miðill