Íslenska


Fallbeyging orðsins „minkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall minkur minkurinn minkar minkarnir
Þolfall mink minkinn minka minkana
Þágufall mink/ minki minknum minkum minkunum
Eignarfall minks minksins minka minkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Minkur

Nafnorð

minkur (karlkyn); sterk beyging

[1] spendýr (rándýr) af marðarætt; (fræðiheiti: Mustela)
Yfirheiti
loðdýr, merðir (Mustelidae)
Dæmi
Minkur velur sér bústað í nánd við vatn.“ (Íslensku landspendýrinWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Íslensku landspendýrin: Minkurinn)

Þýðingar

Tilvísun

Minkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „minkur
Íðorðabankinn439216