morgunn
Íslenska
Nafnorð
morgunn (karlkyn); sterk beyging
- [1] dagtími
- Framburður
- IPA: [mɔr.g̊ʏn]
- Andheiti
- [1] kvöld
- Orðtök, orðasambönd
- [1] að morgni, á morgnana
- [1] á morgun
- [1] í morgun
- [1] snemma morguns
- [1] til morguns
- [1] undir morgun
- Afleiddar merkingar
- [1] morgna, morgunblað, morgundagur, morgunhani, morgunkaffi, morgunmatur, morgunroði, morgunsár, morgunsvæfur, morgunverður
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Morgunn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „morgunn “