næturgali
Íslenska
Nafnorð
næturgali (karlkyn); veik beyging
- Yfirheiti
- [1] þröstur
- Dæmi
- [1] „Næturgalar sungu allt í kringum hana, hvert sem hún fór.“ (Silmerillinn, J.R.R. Tolkien : [ þýðing: Þorsteinn Thorarensen; 1999; bls. 29 ])
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Næturgali“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „næturgali“
Icelandic Online Dictionary and Readings „næturgali “