Íslenska


Fallbeyging orðsinsnörd
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nörd nördið nörd nördin
Þolfall nörd nördið nörd nördin
Þágufall nördi nördinu nördum nördunum
Eignarfall nörds nördsins nörda nördanna
Fallbeyging orðsinsnörd
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nörd nördinn nördar nördarnir
Þolfall nörd nördinn nörda nördina
Þágufall nörd/nördi nördinum nördum nördunum
Eignarfall nörds nördsins nörda nördanna

Nafnorð

nörd (karlkyn) og (hvorugkyn); sterk beyging

[1] sérvitur einstaklingur með litla félagsfærni(Málið.isSnið:!!Málið.is: [1])
Orðsifjafræði
Samheiti
[1] furðufugl, sérvitringur
Andheiti
[1]
Dæmi
[1]Athugið: Orðið er bæði haft í hvorugkyni og karlkyni.

Dæmi um hvorugkyn:

  • Ég er svo mikið nörd.
  • ...jafnvel gömul nörd og ævintýradýrkendur ...

Dæmi um karlkyn:

  • Hann er ekki hinn dæmigerði nörd.
  • Nördarnir erfa heiminn, það er bara þannig ...

Þýðingar

Tilvísun

Nörd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nörd