Íslenska


Fallbeyging orðsins „nauðgun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nauðgun nauðgunin nauðganir nauðganirnar
Þolfall nauðgun nauðgunina nauðganir nauðganirnar
Þágufall nauðgun nauðguninni nauðgunum nauðgununum
Eignarfall nauðgunar nauðgunarinnar nauðgana nauðgananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

nauðgun (kvenkyn); sterk beyging

[1] Nauðgun er líkamsárás og glæpur sem að felur í sér að fórnarlambið er neytt til einhverskonar kynlífsathafna, yfirleitt samfara, gegn vilja sínum. Nauðgun er samkvæmt íslenska réttarkerfinu næst refsiverðasti glæpur á eftir manndrápi.
Afleiddar merkingar
[1] nauðga

Þýðingar

Tilvísun

Nauðgun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nauðgun