nemandi
Íslenska
Nafnorð
nemandi (karlkyn); veik beyging
- [1] Nemandi er einstaklingur sem nemur, þ.e. lærir ákveðnar upplýsingar eða þjálfar með sér hæfileika með aðstoð kennara. Kennsla fer oftast fram í skólum.
- Framburður
- IPA: [nɛːmand̥ɪ]
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Nemandi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nemandi “
Íðorðabankinn „472769“