Íslenska


Fallbeyging orðsins „nemandi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nemandi nemandinn nemendur nemendurnir
Þolfall nemanda nemandann nemendur nemendurna
Þágufall nemanda nemandanum nemendum nemendunum
Eignarfall nemanda nemandans nemenda nemendanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

nemandi (karlkyn); veik beyging

[1] Nemandi er einstaklingur sem nemur, þ.e. lærir ákveðnar upplýsingar eða þjálfar með sér hæfileika með aðstoð kennara. Kennsla fer oftast fram í skólum.
Framburður
IPA: [nɛːmand̥ɪ]

Þýðingar

Tilvísun

Nemandi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nemandi
Íðorðabankinn472769