niður
Íslenska
Stigbreyting atviksorðsins „niður“ | ||||||
frumstig | miðstig | efsta stig | ||||
niður | neðar | neðst |
Atviksorð
niður (+þf.)
- [1] um stefnu ofan frá, að koma að ofan
- Orðsifjafræði
- norræna niðr
- Dæmi
- Orðtök, orðasambönd
- fara norður og niður (fara til fjandans)
- vita ekki hvað snýr upp eða niður (skilja ekkert í einhverju)
- Andheiti
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „niður “
Íslenska
Forskeyti
niður-
- [1] sama merking og atviksorðið niður
- Dæmi
Íslenska
Fallbeyging orðsins „niður“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | niður | niðurinn | —
|
—
| ||
Þolfall | nið | niðinn | —
|
—
| ||
Þágufall | nið/ niði | niðnum/ niðinum | —
|
—
| ||
Eignarfall | niðar | niðarins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
niður (karlkyn); sterk beyging
- Samheiti
- Afleiddar merkingar
- [1] árniður, lækjarniður, umferðarniður,
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Niður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „niður “