njósnaflugvél
Íslenska
Nafnorð
njósnaflugvél (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Njósnaflugvél er flugvél sem notuð er af flugher til loftkönnunar í hernaðarskyni. Elstu dæmin um notkun loftfara til að afla hernaðarupplýsinga eru loftbelgir sem voru notaðir í Napóleonsstyrjöldunum.
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- [1] flugvél
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Njósnaflugvél“ er grein sem finna má á Wikipediu.