Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá notandi/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) notandi
(kvenkyn) notandi
(hvorugkyn) notandi
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) notandi
(kvenkyn) notandi
(hvorugkyn) notandi

Lýsingarorð

notandi (óbeygjanlegt)

[1] sem notar eitthvað

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „notandi



Fallbeyging orðsins „notandi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall notandi notandinn notendur notendurnir
Þolfall notanda notandann notendur notendurna
Þágufall notanda notandanum notendum notendunum
Eignarfall notanda notandans notenda notendanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

notandi (karlkyn); veik beyging

[1] sem notar eitthvað
[1a] tölvufræði: sem notar tölvu
Undirheiti
[1] notendanafn

Þýðingar

Tilvísun

Notandi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „notandi
Tölvuorðasafnið „notandi“