Íslenska


Fallbeyging orðsins „póstur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall póstur pósturinn póstar póstarnir
Þolfall póst póstinn pósta póstana
Þágufall pósti póstinum póstum póstunum
Eignarfall pósts póstsins pósta póstanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

póstur (karlkyn); sterk beyging

[1] t.d. sendibréf
[2] pósthús
Afleiddar merkingar
[1] flugpóstur, sniglapóstur, ruslrafpóstur, tölvupóstur

Þýðingar

Tilvísun

Póstur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „póstur