persónuleiki
Íslenska
Nafnorð
persónuleiki (karlkyn); veik beyging
- [1] Persónuleiki er almennt talinn vera þeir eiginleikar sem búa í hverjum og einum; skapgerð, gildismat, hugsun, skynjun, tilfinningalíf og svo framvegis. Aðgreina þessir eiginleikar saman manneskjuna frá öðrum.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Persónuleiki“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „persónuleiki “