prósent
Íslenska
Nafnorð
prósent (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Hundraðshluti eða prósent er heiti á einingalausri tölu sem á við hlutfall, þar sem nefnarinn er talan 100. Setja má fram hundraðshluta í orðum , t.d. einn af hundraði, 3 af hundraði o.s.frv. Notað er prósentutáknið „%“ til auðkenna hundraðshluta.
- Samheiti
- [1] hundraðshluti
- Afleiddar merkingar
- [1] hagnaðarprósenta
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Um 30 prósent þeirra sem greinst hafa með veiruna eru látnir.“ (Ruv.is : WHO varar við MERS. 14.05.2014)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Prósent“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „prósent “