ÍslenskaFallbeyging orðsins „prins“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall prins prinsinn prinsar prinsarnir
Þolfall prins prinsinn prinsa prinsana
Þágufall prinsi/ prins prinsinum prinsum prinsunum
Eignarfall prins prinsins prinsa prinsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

prins (karlkyn); sterk beyging

[1] prins er sonur konungs
Samheiti
[1] konungssonur
Yfirheiti
[1] konungur
Sjá einnig, samanber
prinsessa (kvenkyn)

Þýðingar

Tilvísun

Prins er grein sem finna má á Wikipediu.
Litli prinsinn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „prins