pylsa
Íslenska
Nafnorð
pylsa (kvenkyn); veik beyging
- [1] Pylsa er langur og mjór himnubelgur sem er fylltur af elduðu, söltuðu og/eða reyktu kjötfarsi. Pylsan er oft reidd fram í brauði (sem nefnist pylsubrauð) og er álíka langt og pylsan sjálf.
- Aðrar stafsetningar
- [1] pulsa
- Afleiddar merkingar
- [1] lifrarpylsa
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Pylsa“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „pylsa “
Vísindavefurinn: „Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?“ >>>