Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá réttur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) réttur réttari réttastur
(kvenkyn) rétt réttari réttust
(hvorugkyn) rétt réttara réttast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) réttir réttari réttastir
(kvenkyn) réttar réttari réttastar
(hvorugkyn) rétt réttari réttust

Lýsingarorð

réttur

[1] villulaus
[2] beinn
[3] lögmætur
Orðsifjafræði
norræna réttr
Andheiti
[1] rangur
Dæmi
[1] Hitinn var réttur.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „réttur



Fallbeyging orðsins „réttur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall réttur rétturinn réttir réttirnir
Þolfall rétt réttinn rétti réttina
Þágufall rétti réttinum réttum réttunum
Eignarfall réttar réttarins rétta réttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

réttur (karlkyn); sterk beyging

[1] matur
[2] réttindi
[3] dómstóll
Orðtök, orðasambönd
[3] kalla einhvern fyrir rétt
Afleiddar merkingar
[1] forréttur
Dæmi
[1] Þetta er góður réttur.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „réttur