rím
Íslenska
Nafnorð
rím (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Rím nefnist það þegar orð eða orðhlutar hljóma saman, t.d. góður - rjóður; sveit - leit. Sé rímorð eitt atkvæði kallast það einrím eða karlrím en séu rímorð tvö atkvæði er það kallað tvírím eða kvenrím. Þriggja atkvæða rím kallast þrírím eða veggjað rím.
- Afleiddar merkingar
- [1] ríma
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Rím“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rím “