rímnaflæði
Íslenska
Fallbeyging orðsins „rímnaflæði“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | rímnaflæði | rímnaflæðin | —
|
—
| ||
Þolfall | rímnaflæði | rímnaflæðina | —
|
—
| ||
Þágufall | rímnaflæði | rímnaflæðinni | —
|
—
| ||
Eignarfall | rímnaflæði | rímnaflæðinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
rímnaflæði (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Upprunalega var þetta þýðing á enska orðinu "open mic". Ég var að vinna í félagsmiðstöðinni Miðbergi árið 2001 og var fengið það verkefni að sjá um kynningu á nokkurs konar söngvakeppni, þ.e.a.s. hip-hop söngvakeppni. Þar eð engin þýðing var til á íslensku, snaraði ég þessum frasa yfir á ylhýra móðurmálið. Síðan þá hefur orðið þróast og er nú notað almennt yfir "flæði" í hip-hop tónlist, þ.e.a.s. hvernig rímur einstakra listamanna flæða í takt við tónlistina.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Rímnaflæði“ er grein sem finna má á Wikipediu.