rafmagn
Íslenska
Fallbeyging orðsins „rafmagn“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | rafmagn | rafmagnið | —
|
—
| ||
Þolfall | rafmagn | rafmagnið | —
|
—
| ||
Þágufall | rafmagni | rafmagninu | —
|
—
| ||
Eignarfall | rafmagns | rafmagnsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
rafmagn (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Rafmagn á almennt við fyrirbæri, sem verða vegna rafhleðsla, hvort sem þær eru kyrrstæðar (stöðurafmagn) eða á hreyfingu, en þá myndast rafstraumur. Oft er orðið rafmagn notað til að lýsa raforku.
- Afleiddar merkingar
- [1] rafmagnaður, rafmagns-, rafmagnseldavél, rafmagnsfræði, rafmagnsleiðsla, rafmagnsleysi, rafmagnsmaður, rafmagnsnotkun, rafmagnsofn, rafmagnspera, rafmagnsrakvél, rafmagnsstöð, rafmagnstæki, rafmagnsveita, rafmagnsverkfræði
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Rafmagn er ódýrast í Reykjavík af öllum Norðurlöndunum. (Mbl.is : Rafmagn ódýrast á Íslandi)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Rafmagn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rafmagn “