rafstuð
Íslenska
Fallbeyging orðsins „rafstuð“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | rafstuð | rafstuðið | —
|
—
| ||
Þolfall | rafstuð | rafstuðið | —
|
—
| ||
Þágufall | rafstuði | rafstuðinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | rafstuðs | rafstuðsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
rafstuð (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] læknisfræði:
- [2] rafmagnsslys
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] hjartarafstuð
- Yfirheiti
- [1] læknismeðferð
- [2] óhapp, slys
- Afleiddar merkingar
- [1] rafstuðtæki, rafstuðstæki
- Dæmi
- [1] „Það er lykilatriði að gefa rafstuð snemma við sleglahraðtakt eða sleglatif, en ef meira en 4-5 mínútur líða áður en slíkt er mögulegt og ekki hefur verið beitt hjartahnoði, skal veita kröftuga grunnendurlífgun í tvær mínútur áður en rafstuð er gefið.“ (Læknablaðið.is : Nýjar alþjóðlegar leiðbeiningar um endurlífgun)
- [2] „Hvort heldur um er að ræða aftöku í rafmagnsstólnum, lost af eldingu eða rafstuð úr leiðslu eða biluðu rafmagnstæki, þá er það rafstraumurinn eftir líkamsvefjunum sem veldur skaðanum og getur leitt til dauða við ákveðin skilyrði.“ (Vísindavefurinn : Gunnlaugur Geirsson (2004). Hvernig drepur rafstraumur lifandi vef?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun