rauðgreni
Íslenska
Nafnorð
rauðgreni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Rauðgreni (fræðiheiti: Picea abies) er sígrænt barrtré af þallarætt. Fullvaxið tré nær 35-55 m hæð og 1-1,5 m þvermál stofns.
- Dæmi
- [1] Eins og aðrar tegundir grenis er rauðgrenið langlíft og getur náð um 1000 ára aldri.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun