rauðgreni

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 15. nóvember 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rauðgreni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rauðgreni rauðgrenið rauðgreni rauðgrenin
Þolfall rauðgreni rauðgrenið rauðgreni rauðgrenin
Þágufall rauðgreni rauðgreninu rauðgrenjum rauðgrenjunum
Eignarfall rauðgrenis rauðgrenisins rauðgrenja rauðgrenjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Rauðgreni

Nafnorð

rauðgreni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Rauðgreni (fræðiheiti: Picea abies) er sígrænt barrtré af þallarætt. Fullvaxið tré nær 35-55 m hæð og 1-1,5 m þvermál stofns.
Dæmi
[1] Eins og aðrar tegundir grenis er rauðgrenið langlíft og getur náð um 1000 ára aldri.

Þýðingar

Tilvísun

Rauðgreni er grein sem finna má á Wikipediu.