refhvörf
Íslenska
Fallbeyging orðsins „refhvörf“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | —
|
—
|
refhvörf | refhvörfin | ||
Þolfall | —
|
—
|
refhvörf | refhvörfin | ||
Þágufall | —
|
—
|
refhvörfum | refhvörfunum | ||
Eignarfall | —
|
—
|
refhvarfa | refhvarfanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
refhvörf (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging
- [1] Refhvörf eru stílbragð sem snýr að því þegar orðum gagnstæðrar merkingar er skotið saman, bæði í bundu máli og óbundnu.
- Dæmi
- [1] Það er til dæmis talað um refhvörf í bundnu máli þegar „svartur“ rímar við „bjartur“. En annars — og auðvitað einnig í bundnu máli — eru refhvörf það þegar sagt er: „heitur snjór“ eða „vinnuglaður letingi“.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Refhvörf“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „refhvörf “