regnbogahimna

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „regnbogahimna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall regnbogahimna regnbogahimnan regnbogahimnur regnbogahimnurnar
Þolfall regnbogahimnu regnbogahimnuna regnbogahimnur regnbogahimnurnar
Þágufall regnbogahimnu regnbogahimnunni regnbogahimnum regnbogahimnunum
Eignarfall regnbogahimnu regnbogahimnunnar regnbogahimna regnbogahimnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

regnbogahimna (kvenkyn); veik beyging

[1] í augnlæknisfræði
Orðsifjafræði
regnboga- og himna
Framburður
IPA: [rɛɡ̊.n̥bɔːɤahɪm.na]
Samheiti
[1] lithimna, lita
Andheiti
[1] nethimna

Þýðingar

Tilvísun

Regnbogahimna er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn490777