Íslenska


Fallbeyging orðsins „rekill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rekill rekillinn reklar reklarnir
Þolfall rekil rekilinn rekla reklana
Þágufall rekli reklinum reklum reklunum
Eignarfall rekils rekilsins rekla reklanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rekill (karlkyn); sterk beyging

[1] tölvufræði: hugbúnaður notaður til að kerfi geti haft samskipti við vélbúnað
[2] grasafræði: ax- eða klasaleit blómskipun sem fellur oftast af í heilu lagi við aldinþroskun

Þýðingar

Tilvísun

Rekill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rekill