renna út í sandinn

Íslenska


Orðtak

renna út í sandinn

[1] mistakast
Dæmi
[1] Friðarsamningur deiluaðila á Fílabeinsströndinni virðist við það að renna út í sandinn eftir að stjórnarher landsins hafnaði nokkrum grundvallaratriðum í samkomulagsdrögum stjórnvalda og uppreisnarmanna, sem hafa um helming landsins á valdi sínu. (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Friðarsamkomulagið virðist vera að renna út í sandinn á Fílabeinsströndinni. 29.1.2003)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „renna út í sandinn