sandur
Sjá einnig: Sandur |
Íslenska
Nafnorð
sandur (karlkyn); sterk beyging
- [1] jarðfræði: Sandur er efni úr jarðefni, plöntum, jurtum og dýraleifum. Hann myndast náttúrulega og er fíngerður úr bjargi. Korn af sandi er 0,0625–2 millimetra að þvermáli.
- [2] fjöldi, grúi
- [3] eyðisandur, sandeyðimörk
- [4] sandströnd
- Orðsifjafræði
- norræna sandr
- Yfirheiti
- Orðtök, orðasambönd
- [1] strá sandi í augu einhvers (óeiginlegt: blinda einhvern)
- [1] byggja eitthvað á sandi
- [1] renna út í sandinn
- [1] stinga höfðinu í sandinn
- Sjá einnig, samanber
- sandalda, sandaurar, sandkassi, sandlóa, sandpappír, sandrif, sandskafl, sandskel, sandskór, sandsteinn, sandstormur (sandrok), sandstrókur, sandströnd
- Dæmi
- [1] „Berg er mismunandi á litinn eftir efnasamsetningu þess og myndun og þar með verður sandur sem veðrast úr því mismunandi.“ (Vísindavefurinn : Af hverju er sandur dökkur á sumum stöðum en ljós á öðrum stöðum?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Sandur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sandur “
Færeyska
Nafnorð
sandur (karlkyn)
- [1] sandur