Sjá einnig: Sandur

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „sandur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sandur sandurinn sandar sandarnir
Þolfall sand sandinn sanda sandana
Þágufall sandi sandinum söndum söndunum
Eignarfall sands sandsins sanda sandanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] sandur

sandur (karlkyn); sterk beyging

[1] jarðfræði: Sandur er efni úr jarðefni, plöntum, jurtum og dýraleifum. Hann myndast náttúrulega og er fíngerður úr bjargi. Korn af sandi er 0,0625–2 millimetra að þvermáli.
[2] fjöldi, grúi
[3] eyðisandur, sandeyðimörk
[4] sandströnd
Orðsifjafræði
norræna sandr
Yfirheiti
[1] berg, steinn
Orðtök, orðasambönd
[1] strá sandi í augu einhvers (óeiginlegt: blinda einhvern)
[1] byggja eitthvað á sandi
[1] renna út í sandinn
[1] stinga höfðinu í sandinn
Sjá einnig, samanber
sandalda, sandaurar, sandkassi, sandlóa, sandpappír, sandrif, sandskafl, sandskel, sandskór, sandsteinn, sandstormur (sandrok), sandstrókur, sandströnd
Dæmi
[1] „Berg er mismunandi á litinn eftir efnasamsetningu þess og myndun og þar með verður sandur sem veðrast úr því mismunandi.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Af hverju er sandur dökkur á sumum stöðum en ljós á öðrum stöðum?)

Þýðingar

Tilvísun

Sandur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sandur



Færeyska


Nafnorð

sandur (karlkyn)

[1] sandur