Íslenska


Fallbeyging orðsins „rjómi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rjómi rjóminn
Þolfall rjóma rjómann
Þágufall rjóma rjómanum
Eignarfall rjóma rjómans
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rjómi (karlkyn); veik beyging

[1] Rjómi er gerilsneydd mjólkurafurð sem kemur af því að fituríku lagi er fleytt ofan af ófitusprengdri mjólk. Fitusnauðari hluti mjólkurinnar nefnist undanrenna.
Undirheiti
[1] þeyttur rjómi
Orðtök, orðasambönd
[1] þeyta rjóma
Dæmi
[1] Eftir gerilsneyðingu rjóma þarf að halda honum köldum í lengri tíma en við vinnslu t.d. nýmjólk vegna „innri hita“ sem myndast í fitukúlunum. Ef ekkert væri að gert myndi hitastig rjómans hækka á nýjan leik og þannig skemmast.

Þýðingar

Tilvísun

Rjómi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rjómi