rostungur
Íslenska
Nafnorð
rostungur (karlkyn); sterk beyging
- [1] rostungur (fræðiheiti: Odobenus rosmarus) er hreifadýr af rostungaætt og eina dýr þeirrar ættar. Af honum eru tvær undirtegundir,, atlandshafsrostungur og kyrrahafsrostungur.
- Samheiti
- [1] rosmhvalur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Rostungur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rostungur “