sál
Íslenska
Nafnorð
sál (kvenkyn); sterk beyging
- Samheiti
- [1] sála
- Dæmi
- [1] Ég breiði út hendurnar í móti þér, sál mín er sem örþrota land fyrir þér. (Snerpa.is : Biblían, sálmarnir 143:6)
- [2] Það komu aðeins örfáar sálir.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Sál“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sál “