síld
Íslenska
Nafnorð
síld (kvenkyn); sterk beyging
- [1] fiskur (fræðiheiti: clupea harengus) sem finnst beggja vegna Atlantshafsins þar sem hún safnast í stórar torfur eða flekki. Síld er ein algengasta fisktegund í heimi.
- [2] ættkvísl síldaættar (fræðiheiti: clupea)
- Samheiti
- [1] Atlantshafssíld, hafsíld, hæringur
- Undirheiti
Orðtak
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Síld“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „síld “