sólargeisli
Íslenska
Nafnorð
sólargeisli (karlkyn); veik beyging
- [1] ljósgeisli frá sól
- [2] einhver gleðilegur og fallegur
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [2] gleðigjafi
- Yfirheiti
- [1] geisli, ljósgeisli
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Tunglskinið verður rauðleitara en annars þegar tunglið er lágt á lofti, á sama hátt og sólroðinn myndast kvölds og morgna þegar sólargeislarnir fara lengsta leið í lofthjúpnum áður en þeir ná til jarðar.“ (Vísindavefurinn : Hvað veldur því að við sjáum speglun sólarinnar í tunglinu?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Sólargeisli“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sólargeisli “