Íslenska


Fallbeyging orðsins „sólarlag“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sólarlag sólarlagið sólarlög sólarlögin
Þolfall sólarlag sólarlagið sólarlög sólarlögin
Þágufall sólarlagi sólarlaginu sólarlögum sólarlögunum
Eignarfall sólarlags sólarlagsins sólarlaga sólarlaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sólarlag (hvorugkyn); sterk beyging

[1] sólsetur
Dæmi
„Um langan tíma var þín einasta gleði að horfa á sólarlagið“. (Litli prinsinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Litli prinsinn)

Þýðingar

Tilvísun

Sólarlag er grein sem finna má á Wikipediu.