Íslenska


Fallbeyging orðsins „sólris“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sólris sólrisið sólris sólrisin
Þolfall sólris sólrisið sólris sólrisin
Þágufall sólrisi sólrisinu sólrisum sólrisunum
Eignarfall sólriss sólrissins sólrisa sólrisanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sólris (hvorugkyn); sterk beyging

[1] sólarupprás
Samheiti
[1] sólarupprás, sólaruppkoma
Andheiti
[1] sólsetur
Sjá einnig, samanber
[1] sólargangur

Þýðingar

Tilvísun

Sólris er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sólris