Íslenska


Fallbeyging orðsins „sönnun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sönnun sönnunin sannanir sannanirnar
Þolfall sönnun sönnunina sannanir sannanirnar
Þágufall sönnun sönnuninni sönnunum sönnununum
Eignarfall sönnunar sönnunarinnar sannana sannananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sönnun (kvenkyn); sterk beyging

[1] eitthvað sem sannar eitthvað
Orðtök, orðasambönd
[1] sönnun af líkum

Þýðingar

Tilvísun

Sönnun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sönnun