súld
Íslenska
Nafnorð
súld (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Súld eða úði er úrkoma, sem fellur til jarðar sem tiltölulega smáir vatnsdropar (þ.e. minni en 0,5 mm) og fellur úr þokuskýjum.
- Samheiti
- [1] fylja, hraunasubbi, hraunsubb, léttingsúði, myrja, regnhjúfur, regnsalli, regnsubba, regnýra, regnýringur, sallarigning, skúraslæða, sori, suddarigning, suddi, súldra, syrja, úðahjúfringur, úðaregn, úðarigning, úði, úr, úrvæta, ysja, ysjurigning, ýra, ýringur.
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Súld“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „súld “