Íslenska


Fallbeyging orðsins „saga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall saga sagan sögur sögurnar
Þolfall sögu söguna sögur sögurnar
Þágufall sögu sögunni sögum sögunum
Eignarfall sögu sögunnar sagna sagnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

saga (kvenkyn); veik beyging

[1] frásögn
[2] mannkynssaga
[3] fornsaga

Þýðingar

Tilvísun

Saga er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „saga

Enska


Nafnorð

saga

saga, fornsaga

Ítalska


Nafnorð

saga (kvenkyn)

saga, fornsaga