Íslenska


Fallbeyging orðsins „samúð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall samúð samúðin
Þolfall samúð samúðina
Þágufall samúð samúðinni
Eignarfall samúðar samúðarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

samúð (kvenkyn); sterk beyging

[1]
[2] að finna til með einhverjum
[3]
Samheiti
[2] samkennd
Orðtök, orðasambönd
[3] að votta einhverjum samúð

Þýðingar

Tilvísun

Samúð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „samúð

Íðorðabankinn348402